- Þetta atburður er liðið.
Íslensku börnin á Spáni eru velkomin í barna- og unglingastarf sunnudaginn 4. desember kl. 13:00. Jóla- og aðventuguðsþjónusta íslenska safnaðarins á Spáni verður sama dag og á sama stað kl. 15:00.
Börnin fá jólagjafir frá söfnuðinum og því er mikilvægt að þátttaka verði skráð á serakaritas@gmail.com fyrir föstudaginn 2. desember 2022.
Við verðum í nýbyggðu Sænsku kirkjunni. Jardin del Mar III 1A, 03184 Torrevieja.
Við verðum í nýbyggðu Sænsku kirkjunni. Jardin del Mar III 1A, 03184 Torrevieja.
Vonumst til að sjá sem flest börn og ungmenni!