Messur og kóræfingar verða í Sænsku kirkjunni í Torrevieja að Jardin del mar III 1A, 03184
Messur 2023
Pálmasunnudagur
2. apríl Fermingamessa kl. 15:00.
Fermdar verða tvær stúlkur.Kirkjukaffi eftir messuna.
Sunnudagur 29. okt.
29.10 Léttmessa kl. 15:00.
Gospelsálmar og aðrir léttir sálmar.
Kirkjukaffi eftir messuna.
Föstudagur 22. des.
22.12. Syngjum jólin inn! kl. 15:00.
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 15:00 fyrir 0 til 100 ára.
Jólaball og kirkjukaffi eftir guðsþjónustuna.
Messur 2024
Laugardagur 6. jan.
6. 1. Jóla- og áramótaguðsþjónusta kl. 15:00.
Syngjum jólin og gamla árið út.
Kirkjukaffi eftir guðsþjónustuna.
Pálmasunnudagur 2024
24.3. Guðsþjónusta og kirkjukaffi kl. 15:00.
Birt með fyrirvara um breytingar!
Kóræfingar 2023
2 æfingar verða fyrir messur og ein á messudegi
Allir velkomnir að syngja með okkur!
Mars og apríl kl. 13:00
23.3., 30.3. og 2.4.
Október kl. 13:00
19.10., 26.10. og 29.10.
Desember kl. 13:00
14.12., 21.12., 22.12. og 28.12.
Kóræfingar 2024
Janúar kl. 13:00
4.1. og 6.1.
Mars kl. 13:00
14.3., 21.3. og 24.3.
Birt með fyrirvara um breytingar!