Um okkur
Við erum evangelískur lútherskur söfnuður á Spáni. Markmiðið er að veita prestsþjónustu til þeirra sem búsettir eru á Spáni en einnig þeim sem dvelja þar í lengri eða skemmri tíma. Söfnuðurinn er öllum þeim opinn sem hafa íslenska kennitölu.
Söfnuður fyrir Íslendinga á Spáni
Gakktu í lið
með okkur
Það skiptir máli
LIÐSMENN OKKAR
Liðsmenn og stjórn
Stjórn félagsins skipa 5 aðalmenn og 5 varamenn
og er hún kosin til eins árs í senn.
Sjá nánar stjórn og varastjórn hér.
Liðsmenn okkar eru eftirfarandi:

Ragnheiður Karítas Pétursdóttir
Prestur

Lilja Kristín Þorsteinsdóttir
Prestur

Jóna Lovísa Jónsdóttir
Prestur
Söfnuðurinn
Kristin gildi
Hverjar sem trúarskoðanir þínar eru þá geturðu gerst stofnfélagi.
1. Við trúum á það góða
2. Trúfrelsi er okkur mikilvægt
3. Kærleikur er ofar öllu
HVAÐ NÆST?
Næstu skref
Hvort sem þú ert á Íslandi eða Spáni þá skiptir máli að tilheyra kristilegum söfnuði þar sem þjónustu hans er notið.
1

Hafðu samband
Það er skref í rétta átt að hafa samband við okkur hvert sem tilefnið er.
2

Gerast félagi
Með formlegum söfnuði þá opnast margar dyr sem áður voru lokaðar.
3

Vaxið að verðleikum
Það er gott að taka þátt í einhverju sem er stærra og meira en maður sjálfur.
873
Fjöldi Íslendinga með lögheimili á Spáni
25.000
Áætlaður fjöldi íslenskra ferðamanna
til Spánar 2023
40
Stofnfélagar
2.12. 2021
77
Félagsmenn alls
16.02.2023
LUTHER – ÍSLENSKUR SÖFNUÐUR Á SPÁNI