Um okkur
Við erum evangelískur lútherskur söfnuður á Spáni. Markmiðið er að veita prestsþjónustu til þeirra sem búsettir eru á Spáni en einnig þeim sem dvelja þar í lengri eða skemmri tíma. Söfnuðurinn er öllum þeim opinn sem hafa íslenska kennitölu.
Söfnuður fyrir Íslendinga á Spáni
Gakktu í lið
með okkur
Það skiptir máli
LIÐSMENN OKKAR
Prestar og stjórn
Stjórn félagsins skipa 5 aðalmenn og 5 varamenn
og er hún kosin til eins árs í senn.
Sjá nánar stjórn og varastjórn hér.
Prestar okkar eru eftirfarandi:
Ragnheiður Karítas Pétursdóttir
Prestur
Alicante
Jóna Lísa Þorsteinsdóttir
Prestur
Gran Canaria
Lilja Kristín Þorsteinsdóttir
Prestur
Jóna Lovísa Jónsdóttir
Prestur
Söfnuðurinn
Kristin gildi
Hverjar sem trúarskoðanir þínar eru þá geturðu gerst stofnfélagi.
1. Við trúum á það góða
2. Trúfrelsi er okkur mikilvægt
3. Kærleikur er ofar öllu
HVAÐ NÆST?
Næstu skref
Hvort sem þú ert á Íslandi eða Spáni þá skiptir máli að tilheyra kristilegum söfnuði þar sem þjónustu hans er notið.
1
Hafðu samband
Það er skref í rétta átt að hafa samband við okkur hvert sem tilefnið er.
2
Gerast félagi
Með formlegum söfnuði þá opnast margar dyr sem áður voru lokaðar.
3
Vaxið að verðleikum
Það er gott að taka þátt í einhverju sem er stærra og meira en maður sjálfur.
873
Fjöldi Íslendinga með lögheimili á Spáni
1. desember 2022
25.000
Áætlaður fjöldi íslenskra ferðamanna
til Spánar 2023
40
Stofnfélagar
2.12. 2021
81
Félagsmenn alls
16.10.2023
LUTHER – ÍSLENSKUR SÖFNUÐUR Á SPÁNI