KRISTILEGUR SÖFNUÐUR
Velkomin í söfnuðinn okkar á Spáni
Söfnuðurinn okkar er evangelískur lútherskur söfnuður með það að markmiði að veita prestsþjónustu þeim Íslendingum sem annaðhvort eru búsettir á Spáni eða heimsækja Spán sem ferðamenn. Félagið er almannaheillafélag með starfsemi yfir landamæri. Skráning í félagið breytir engri skráningu í söfnuði eða sóknir. Hér geturðu gerst félagi.
Smelltu á hnappinn til að sjá presta safnaðarins
Nýjasta nýtt
![FRELSI OG MÚRAR Á JÓLUM](https://luther.is/wp-content/uploads/2024/12/Jolahugvekja-2024-topaz-standard-v2-3x-768x567.jpeg)
FRELSI OG MÚRAR Á JÓLUM
Ljósið og birtan er boðskapur kristinnar trúar. Boðskapur jólanna. Ljósin, jólaljósin eru vitnisburður um að við bjóðum Krist velkominn. Bjóðum ljós lífsins velkomið og fögnum komu frelsarans á fæðingarhátíð hans.
![Skírn](https://luther.is/wp-content/uploads/2024/10/barn-i-skirn-768x477.png)
Skírn
Skírnin er einhver sú fallegasta athöfn sem kirkjan býður upp á.
![Minningastund og aðalfundur](https://luther.is/wp-content/uploads/2024/10/Luther-adalfundur-768x768.jpg)
ÞJÓNUSTAN
Starfsemi safnaðarins
Auk þess að sinna hefðbundnum prestsverkum að þá sinna prestar okkar ráðgjöf og sálgæslu. Enginn má taka að sér lútherskar kirkjulegar athafnir, þ.e. skírn, fermingu, hjónavígslu eða útför, án þess að hafa til þess starfsréttindi og vera til þess vígður. Sjá nánar hér. Væntanlegir safnaðarmeðlimir búa einnig yfir bæði víðtækri þekkingu og reynslu sem getur gagnast Íslendingum á Spáni.
![](https://luther.is/wp-content/uploads/2021/04/tijs-van-leur-Qnlp3FCO2vc-unsplash.jpg)
Aðalfundur 10. febrúar 2023
Aðalfundur var haldinn 10. febrúar 2023, kl. 11:00
í Sænsku kirkjunni, Torrevieja.
UM SÖFNUÐINN
Okkar trú
Söfnuðurinn er byggður á kristilegum gildum. Prestur safnaðarins hlaut prestsvígslu hjá íslensku þjóðkirkjunni árið 2003. Söfnuðurinn byggir því á kristnum gildum en allir geta nýtt sér þá þjónustu sem er í boði.
![](https://luther.is/wp-content/uploads/2021/04/edward-cisneros-QSa-uv4WJ0k-unsplash.jpg)
Trú
Avengelískur lútherskur söfnuður fyrir Íslendinga á Spáni.
![](https://luther.is/wp-content/uploads/2021/04/tim-marshall-cAtzHUz7Z8g-unsplash.jpg)
Kærleikur
Alllir velkomnir.
![](https://luther.is/wp-content/uploads/2021/04/joel-muniz-XqXJJhK-c08-unsplash.jpg)
Von
Þjónusta safnaðarins byggir á trúfrelsi.
Engum er vísað frá.