KRISTILEGUR SÖFNUÐUR
Velkomin í söfnuðinn okkar á Spáni
Söfnuðurinn okkar er evangelískur lútherskur söfnuður með það að markmiði að veita prestsþjónustu þeim Íslendingum sem annaðhvort eru búsettir á Spáni eða heimsækja Spán sem ferðamenn. Félagið er almannaheillafélag með starfsemi yfir landamæri. Skráning í félagið breytir engri skráningu í söfnuði eða sóknir. Hér geturðu gerst félagi.
Smelltu á hnappinn til að sjá presta safnaðarins
Nýjasta nýtt

GOSPELMESSA
Gospel messa miðvikudaginn 29.11. kl. 18:00 Elvar Másson og Díana Lind Monzon sjá um tónlist og leiða almennan safnaðarsöng. Messan verður í sænsku…

MESSUFALL… OG GOSPELMESSA!
MESSUFALL… OG GOSPELMESSA! Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verðum við að fresta messunni sem átti að vera sunnudaginn 29.10. Gospel messa verður í staðinn miðvikudaginn…

HERRANN LIFIR HÖLDUM PÁSKA!
Já hann er upprisinn! Dagar svika, háðs, pínu og dauða eru liðnir. Myrkrið hefur hörfað undan birtunni. Lífið sigrað dauðann, kærleikurinn sigrað hatrið….
ÞJÓNUSTAN
Starfsemi safnaðarins
Auk þess að sinna hefðbundnum prestsverkum að þá sinnir prestur okkar ráðgjöf og sálgæslu. Enginn má taka að sér lútherskar kirkjulegar athafnir, þ.e. skírn, fermingu, hjónavígslu eða útför, án þess að hafa til þess starfsréttindi og vera til þess vígður. Sjá nánar hér. Væntanlegir safnaðarmeðlimir búa einnig yfir bæði víðtækri þekkingu og reynslu sem getur gagnast Íslendingum á Spáni.

Aðalfundur 10. febrúar 2023
Aðalfundur var haldinn 10. febrúar 2023, kl. 11:00
í Sænsku kirkjunni, Torrevieja.
UM SÖFNUÐINN
Okkar trú
Söfnuðurinn er byggður á kristilegum gildum. Prestur safnaðarins hlaut prestsvígslu hjá íslensku þjóðkirkjunni árið 2003. Söfnuðurinn byggir því á kristnum gildum en allir geta nýtt sér þá þjónustu sem er í boði.

Trú
Avengelískur lútherskur söfnuður fyrir Íslendinga á Spáni.

Kærleikur
Alllir velkomnir.

Von
Þjónusta safnaðarins byggir á trúfrelsi.
Engum er vísað frá.