Svipaðar færslur
GOSPELMESSA
Birt þannGospel messa miðvikudaginn 29.11. kl. 18:00 Elvar Másson og Díana Lind Monzon sjá um tónlist og leiða almennan safnaðarsöng. Messan verður í sænsku…
HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA
Birt þannHátíðarguðsþjónusta á þrettándanum þann 6. janúar í sænsku kirkjunni í Torrevieja kl. 15:00.
MESSA OG HEIMSÓKN
Birt þannUngmennaskipti. Þau ungmenni sem hafa áhuga á að fara til Íslands geta skráð sig núna.
Jóla- og aðventuguðsþjónusta
Birt þannVið fögnum eins árs afmæli safnaðarins með jóla- og aðventuguðsþjónustu sunnudaginn 4. desember 2022 í nýbyggðu Sænsku kirkjunni í Torrevieja
Fermingarguðsþjónusta
Birt þannPÁLMASUNNUDAGUR 2. APRÍL KL 15:00
FERMINGARGUÐSÞJÓNUSTA
VERÐUR Í SÆNSKU KIRKJUNNI Í TORREVIEJAHELGI- OG KYRRÐARSTUND Á AÐVENTU OG JÓLABALL
Birt þannFöstudaginn 22.12. verður helgi- og kyrrðarstund kl. 15:00 í sænsku kirkjunni í Torrevieja.
Tekið verður á móti bænaefnum og hægt verður að kveikja á kertum fyrir bænum sínum.
Kl. 15:30 hefst jólaball
Börnin fá jólagjafir.
Kirkjukaffi verður í boði safnaðarins.