Svipaðar færslur
FJÓRAR HENDUR YFIR HAFIÐ
Laugardaginn 9. mars kl 18:00, býður LUTHER – íslenski söfnuðurinn á Spáni í samstarfi við sænsku kirkjuna, upp á tónleika í sænsku kirkjunni í Torrevieja. Jónína Erna Arnardóttir og Morten Fagerli fara með okkur í ferðalag um farvötn Norðurlanda með tónlist sinni. Enginn aðgangseyrir. Hugvekja. Hægt verður að kaupa hressingu á vægu verði frá kl. 17.30.
Íslensku börnin á Spáni
Íslensku börnin á Spáni eru velkomin í barna- og unglingastarf sunnudaginn 4. desember kl. 13:00.Jóla- og aðventuguðsþjónusta íslenska safnaðarins á Spáni verður sama…
Fermingarguðsþjónusta
PÁLMASUNNUDAGUR 2. APRÍL KL 15:00
FERMINGARGUÐSÞJÓNUSTA
VERÐUR Í SÆNSKU KIRKJUNNI Í TORREVIEJA
ERTU SÖNGFUGL?
Þann 4. desember verður jóla- og aðventuguðsþjónusta á vegum íslenska safnaðarins á Spáni. Við leitum að fólki sem getur stutt við almennan safnaðarsöng….
HELGI- OG KYRRÐARSTUND Á AÐVENTU OG JÓLABALL
Föstudaginn 22.12. verður helgi- og kyrrðarstund kl. 15:00 í sænsku kirkjunni í Torrevieja.
Tekið verður á móti bænaefnum og hægt verður að kveikja á kertum fyrir bænum sínum.
Kl. 15:30 hefst jólaball
Börnin fá jólagjafir.
Kirkjukaffi verður í boði safnaðarins.
DUO ISNORD DAGSKRÁ
Tónleikar Duo Isnord, Fjórar hendur yfir hafið.
DAGSKRÁ TÓNLEIKANNA ÞANN 9. 3. Í SÆNSKU KIRKJUNNI KL. 18:00