Svipaðar færslur
Söngæfingar verða 23.3. og 30.3. 2023
Birt þannSöngæfingar verða 23.3. og 30.3. 2023. Allir velkomnir til að syngja með okkur.
Messur til vors 2024
Birt þannMessur og kóræfingar verða í Sænsku kirkjunni í Torrevieja að Jardin del mar III 1A, 03184 Messur 2023 Pálmasunnudagur 2. apríl Fermingamessa kl….
GOSPELMESSA
Birt þannGospel messa miðvikudaginn 29.11. kl. 18:00 Elvar Másson og Díana Lind Monzon sjá um tónlist og leiða almennan safnaðarsöng. Messan verður í sænsku…
FJÓRAR HENDUR YFIR HAFIÐ
Birt þannLaugardaginn 9. mars kl 18:00, býður LUTHER – íslenski söfnuðurinn á Spáni í samstarfi við sænsku kirkjuna, upp á tónleika í sænsku kirkjunni í Torrevieja. Jónína Erna Arnardóttir og Morten Fagerli fara með okkur í ferðalag um farvötn Norðurlanda með tónlist sinni. Enginn aðgangseyrir. Hugvekja. Hægt verður að kaupa hressingu á vægu verði frá kl. 17.30.
Íslensku börnin á Spáni
Birt þannÍslensku börnin á Spáni eru velkomin í barna- og unglingastarf sunnudaginn 4. desember kl. 13:00.Jóla- og aðventuguðsþjónusta íslenska safnaðarins á Spáni verður sama…

























