Þann 4. desember verður jóla- og aðventuguðsþjónusta á vegum íslenska safnaðarins á Spáni. Við leitum að fólki sem getur stutt við almennan safnaðarsöng. Einungis þekktir jóla og aðventusálmar verða sungnir. Það verður ekki sungið í röddum og hver og einn getur sungið með sínu nefi. Þeir sem vilja vera með eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Ragnheiði Karítas á serakaritas@gmail.com.
Svipaðar færslur

Messur og kóræfingar til vors 2024
Birt þann
Messur og kóræfingar verða í Sænsku kirkjunni í Torrevieja að Jardin del mar III 1A, 03184 Messur 2023 Pálmasunnudagur 2. apríl Fermingamessa kl….

Söngæfingar verða 23.3. og 30.3. 2023
Birt þann
Söngæfingar verða 23.3. og 30.3. 2023. Allir velkomnir til að syngja með okkur.

Fermingarguðsþjónusta
Birt þann
PÁLMASUNNUDAGUR 2. APRÍL KL 15:00
FERMINGARGUÐSÞJÓNUSTA
VERÐUR Í SÆNSKU KIRKJUNNI Í TORREVIEJA

Svipmyndir frá messu
Birt þann
Svipmyndir úr jóla- og aðventuguðsþjónustu safnaðarins í Sænsku kirkjunni 4. desember 2022.

Jóla- og aðventuguðsþjónusta
Birt þann
Við fögnum eins árs afmæli safnaðarins með jóla- og aðventuguðsþjónustu sunnudaginn 4. desember 2022 í nýbyggðu Sænsku kirkjunni í Torrevieja

Íslensku börnin á Spáni
Birt þann
Íslensku börnin á Spáni eru velkomin í barna- og unglingastarf sunnudaginn 4. desember kl. 13:00.Jóla- og aðventuguðsþjónusta íslenska safnaðarins á Spáni verður sama…