Svipaðar færslur
Jóla- og aðventuguðsþjónusta
Við fögnum eins árs afmæli safnaðarins með jóla- og aðventuguðsþjónustu sunnudaginn 4. desember 2022 í nýbyggðu Sænsku kirkjunni í Torrevieja
Íslensku börnin á Spáni
Íslensku börnin á Spáni eru velkomin í barna- og unglingastarf sunnudaginn 4. desember kl. 13:00.Jóla- og aðventuguðsþjónusta íslenska safnaðarins á Spáni verður sama…
JÓLABALLI AFLÝST!
Þar sem ekki hefur fengist næg þátttaka er jólaballi LUTHER, íslenska safnaðarins á Spáni, sem vera átti þann 22. desember aflýst. Helgi og kyrrðarstundin verður kl. 15:00 eins og áður var auglýst.
DUO ISNORD DAGSKRÁ
Tónleikar Duo Isnord, Fjórar hendur yfir hafið.
DAGSKRÁ TÓNLEIKANNA ÞANN 9. 3. Í SÆNSKU KIRKJUNNI KL. 18:00
FJÓRAR HENDUR YFIR HAFIÐ
Laugardaginn 9. mars kl 18:00, býður LUTHER – íslenski söfnuðurinn á Spáni í samstarfi við sænsku kirkjuna, upp á tónleika í sænsku kirkjunni í Torrevieja. Jónína Erna Arnardóttir og Morten Fagerli fara með okkur í ferðalag um farvötn Norðurlanda með tónlist sinni. Enginn aðgangseyrir. Hugvekja. Hægt verður að kaupa hressingu á vægu verði frá kl. 17.30.