Svipaðar færslur
FJÓRAR HENDUR YFIR HAFIÐ
Birt þannLaugardaginn 9. mars kl 18:00, býður LUTHER – íslenski söfnuðurinn á Spáni í samstarfi við sænsku kirkjuna, upp á tónleika í sænsku kirkjunni í Torrevieja. Jónína Erna Arnardóttir og Morten Fagerli fara með okkur í ferðalag um farvötn Norðurlanda með tónlist sinni. Enginn aðgangseyrir. Hugvekja. Hægt verður að kaupa hressingu á vægu verði frá kl. 17.30.
Söngæfingar verða 23.3. og 30.3. 2023
Birt þannSöngæfingar verða 23.3. og 30.3. 2023. Allir velkomnir til að syngja með okkur.
MESSUFALL… OG GOSPELMESSA!
Birt þannMESSUFALL… OG GOSPELMESSA! Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verðum við að fresta messunni sem átti að vera sunnudaginn 29.10. Gospel messa verður í staðinn miðvikudaginn…
GOSPELMESSA
Birt þannGospel messa miðvikudaginn 29.11. kl. 18:00 Elvar Másson og Díana Lind Monzon sjá um tónlist og leiða almennan safnaðarsöng. Messan verður í sænsku…
Jóla- og aðventuguðsþjónusta
Birt þannVið fögnum eins árs afmæli safnaðarins með jóla- og aðventuguðsþjónustu sunnudaginn 4. desember 2022 í nýbyggðu Sænsku kirkjunni í Torrevieja

























