Eldri borgarar undir suðrænni sól
Ég hallaði mér út um gluggann og horfði upp eftir þröngri götunni iðandi af lífi. Ég var stödd í gömlu hverfi í Barcelona. Það var að nálgast síestu og konurnar farnar að kaupa í matinn. Karlarnir stóðu á götuhornum og…