Stofnfundargerð
Stofnfundur almannaheillafélagsins LUTHER – Íslenskur söfnuður á Spáni var haldinn á The Hideaway, Cabo Roig, Spáni.
Fundinn sóttu Amanda Sunneva Joensen, Andrés Sigmundsson, Anna Kristín Kristjánsdóttir, Arnheiður Matthíasdóttir, Árný Helgadóttir, Ásta María Kristinsdóttir, Ásta Salný Sigurðardóttir, Benóný Pétursson, Birna G. Hjaltadóttir, Bjarni Jarlsson, Bryndis Theódórsdóttir, Brynjólfur Yngvason, Ebba Unnur Kristinsdóttir, Elín Hreindal Bjarnadóttir, Ellert Róbertsson, Eyrún Antonsdóttir, Finnbogi Andersen, Gróa Bryndís Ingvadóttir, Guðbjörg Helgadóttir, Hafdís Berg, Heiður Helgadóttir, Helga Rut Guðmundsdóttir, Hörður B Olsen, Jóhanna B Kristjánsdóttir, Jóhanna E. Harðardóttir, Karl Kristján Hafsteinn Guðmundsson, Kristín Guðmundsdóttir, Kristinn Ómar Brynjólfsson, Lárus Gabríel Guðmundsson, Magnús Líndal Sigurgeirsson, Margrét Óskarsdóttir, María Guðmundsdóttir, Rannveig Berthelsen, Sigríður B Blöndal, Sigríður Sísí Kristjánsdóttir, Sigrún Jóhanna Thorsteinsdóttir, Sigurveig Sigurðardóttir, Steinþóra Fjóla Jónsdóttur, Vigfús Jónsson Hjaltalín og Þórný Kr. Reykjalín Sigmundsdóttir.
Á fundinum var lagt fram frumvarp að stofnsamningi og drögum að samþykktum félagsins. Frumvörpin voru kynnt fundarmönnum og síðan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Þá fór fram kosning í trúnaðarstöður hjá félaginu:
Í stjórn félagsins voru kjörnir:
Hörður B Olsen (141058-6659), Magnús Líndal Sigurgeirsson (1706534329), Margrét Óskarsdóttir (0803644159), Anna Kristín Kristjánsdóttir (301251-2979), Brynjólfur Yngvason (020653-5159). Hún skiptir með sér verkum
Varamenn:
Jóhanna B Kristjánsdóttir (300455-2639), Bjarni Jarlsson (200549-4819), Ebba Kristinsdóttir (041154-4599), Ásta María Kristinsdóttir (080761-2879), Ásta Salný Sigurðardóttir (030375-4089)
Endurskoðandi var kjörinn:
Sigrún María Guðjónsdóttir (020879-2979)
Skoðunarmaður reikninga á Spáni var kjörinn:
Manuel Zerón Sanches, Playa Flamenca, Spáni.
Nýkjörinni stjórn var falið að tilkynna félagið til almannaheillafélagaskrár.
Fleiri mál voru ekki tekin fyrir og var fundargerðin lesin upp, hún staðfest og fundi slitið.
Cabo Roig, 2. desember 2021
(Undirskriftir)