Luther – Íslenskur söfnuður á Spáni
Minningastund og aðalfundur
Á ALLRA SÁLNA MESSU
þann 2. nóvember kl. 13:00
MINNUMST VIÐ LÁTINNA ÁSTVINA
- Hægt verður að kveikja á bænakertum fyrir bænum sínum.
- Einnig má senda bænaefni á se*********@gm***.com
Minningastundin verður í sænsku kirkjunni í Torrevieja
Jardin del Mar III, 1A, 03184 Torrevieja
https://goo.gl/maps/hGJgEExYJ8bGnkDJ6
Eftir stundina verður aðalfundur safnaðarins.
Venjuleg aðalfundarstörf og skýrsla prests.
Með bestu kveðju,
Fyrir hönd stjórnar
Hörður B Olsen, formaður