Helstu tekjur
- Félagsgjald
-
Á aðalfundi er félagsgjald ákveðið.
- Frjáls framlög
-
Frjáls framlög frá einstaklingum og fyrirtækjum er tekjustofn sem sjaldan er ofmetinn.
- Styrkur frá Íslensku þjóðkirkjunni
-
Á nýloknu kirkjuþingi Íslensku þjóðkirkjunnar var samþykkt að styrkja erlenda söfnuði. Eftirsóknarverður styrkur fyrir nýstofnaðan söfnuð á erlendri grund.
- Sóknargjöld á Spáni
-
Íslenskir ríkisborgarar sem greiða skatta á Spáni geta ráðstafað 0,7% skatttekna sinna í skráðan söfnuð á Spáni.