Þann 4. desember verður jóla- og aðventuguðsþjónusta á vegum íslenska safnaðarins á Spáni. Við leitum að fólki sem getur stutt við almennan safnaðarsöng. Einungis þekktir jóla og aðventusálmar verða sungnir. Það verður ekki sungið í röddum og hver og einn getur sungið með sínu nefi. Þeir sem vilja vera með eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Ragnheiði Karítas á se*********@***il.com.
Svipaðar færslur
DUO ISNORD DAGSKRÁ
Birt þannTónleikar Duo Isnord, Fjórar hendur yfir hafið.
DAGSKRÁ TÓNLEIKANNA ÞANN 9. 3. Í SÆNSKU KIRKJUNNI KL. 18:00
SAMKIRKJULEG MESSA OG SKRÁNING Í UNGMENNASKIPTI
Birt þannSamkirkjuleg messa og skráning í ungmennaskipti. Messan markar upphaf samstarfsverkefnis um ungmennaskipti. Fyrirhugað er að ungmenni frá Árbæjarsöfnuði heimsæki íslenska og sænska söfnuðinn á Spáni í vetur. Síðan verður íslenskum og sænskum ungmennum boðið í heimsókn til Árbæjarsafnaðar.
MESSA OG HEIMSÓKN
Birt þannUngmennaskipti. Þau ungmenni sem hafa áhuga á að fara til Íslands geta skráð sig núna.
Jóla- og aðventuguðsþjónusta
Birt þannVið fögnum eins árs afmæli safnaðarins með jóla- og aðventuguðsþjónustu sunnudaginn 4. desember 2022 í nýbyggðu Sænsku kirkjunni í Torrevieja
Fermingarguðsþjónusta
Birt þannPÁLMASUNNUDAGUR 2. APRÍL KL 15:00
FERMINGARGUÐSÞJÓNUSTA
VERÐUR Í SÆNSKU KIRKJUNNI Í TORREVIEJAHÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA
Birt þannHátíðarguðsþjónusta á þrettándanum þann 6. janúar í sænsku kirkjunni í Torrevieja kl. 15:00.