SAMKIRKJULEG MESSA OG SKRÁNING Í UNGMENNASKIPTI
Samkirkjuleg messa og skráning í ungmennaskipti. Messan markar upphaf samstarfsverkefnis um ungmennaskipti. Fyrirhugað er að ungmenni frá Árbæjarsöfnuði heimsæki íslenska og sænska söfnuðinn á Spáni í vetur. Síðan verður íslenskum og sænskum ungmennum boðið í heimsókn til Árbæjarsafnaðar.