Skírn
Skírnin er einhver sú fallegasta athöfn sem kirkjan býður upp á.
Tónleikar Duo Isnord, Fjórar hendur yfir hafið.
DAGSKRÁ TÓNLEIKANNA ÞANN 9. 3. Í SÆNSKU KIRKJUNNI KL. 18:00
Laugardaginn 9. mars kl 18:00, býður LUTHER – íslenski söfnuðurinn á Spáni í samstarfi við sænsku kirkjuna, upp á tónleika í sænsku kirkjunni í Torrevieja. Jónína Erna Arnardóttir og Morten Fagerli fara með okkur í ferðalag um farvötn Norðurlanda með tónlist sinni. Enginn aðgangseyrir. Hugvekja. Hægt verður að kaupa hressingu á vægu verði frá kl. 17.30.
Hátíðarguðsþjónusta á þrettándanum þann 6. janúar í sænsku kirkjunni í Torrevieja kl. 15:00.
Þar sem ekki hefur fengist næg þátttaka er jólaballi LUTHER, íslenska safnaðarins á Spáni, sem vera átti þann 22. desember aflýst. Helgi og kyrrðarstundin verður kl. 15:00 eins og áður var auglýst.
Föstudaginn 22.12. verður helgi- og kyrrðarstund kl. 15:00 í sænsku kirkjunni í Torrevieja.
Tekið verður á móti bænaefnum og hægt verður að kveikja á kertum fyrir bænum sínum.
Kl. 15:30 hefst jólaball
Börnin fá jólagjafir.
Kirkjukaffi verður í boði safnaðarins.
Gospel messa miðvikudaginn 29.11. kl. 18:00 Elvar Másson og Díana Lind Monzon sjá um tónlist og leiða almennan safnaðarsöng. Messan verður í sænsku…
MESSUFALL… OG GOSPELMESSA! Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verðum við að fresta messunni sem átti að vera sunnudaginn 29.10. Gospel messa verður í staðinn miðvikudaginn…
PÁLMASUNNUDAGUR 2. APRÍL KL 15:00
FERMINGARGUÐSÞJÓNUSTA
VERÐUR Í SÆNSKU KIRKJUNNI Í TORREVIEJA