Fara í efni
LUTHER

Íslenskur söfnuður á Spáni

  • Forsíða
  • Hugvekjur
  • Viðburðir
  • SöfnuðurinnStækkaðu
    • Samþykktir
    • Prestar
    • Stjórn
    • Varastjórn
    • Félagsgjald
Skrá mig!
LUTHER
FRELSI OG MÚRAR Á JÓLUM
Hugvekja

FRELSI OG MÚRAR Á JÓLUM

Birt þann27. desember, 202427. desember, 2024

Ljósið og birtan er boðskapur kristinnar trúar. Boðskapur jólanna. Ljósin, jólaljósin eru vitnisburður um að við bjóðum Krist velkominn. Bjóðum ljós lífsins velkomið og fögnum komu frelsarans á fæðingarhátíð hans.

Listen to the Message FRELSI OG MÚRAR Á JÓLUMHalda áfram

HERRANN LIFIR HÖLDUM PÁSKA!
Hugvekja

HERRANN LIFIR HÖLDUM PÁSKA!

Birt þann17. apríl, 202317. apríl, 2023

Já hann er upprisinn! Dagar svika, háðs, pínu og dauða eru liðnir. Myrkrið hefur hörfað undan birtunni. Lífið sigrað dauðann, kærleikurinn sigrað hatrið….

Listen to the Message HERRANN LIFIR HÖLDUM PÁSKA!Halda áfram

Asninn og uxinn við jötu jólabarnsins
Hugvekja

Asninn og uxinn við jötu jólabarnsins

Birt þann26. desember, 202226. desember, 2022

Þó ekki sé minnst á uxa og asna í guðspjöllunum, lét heilagur Frans setja þá við jötuna í hellinum. Síðan þá hafa þessi fallegu og auðmjúku dýr verið hluti leikmyndar fjárhússins í Betlehem. 

Listen to the Message Asninn og uxinn við jötu jólabarnsinsHalda áfram

Til þín sem átt um sárt að binda
Hugvekja

Til þín sem átt um sárt að binda

Birt þann1. nóvember, 202226. desember, 2022

Nú tekur kvöldi að halla á allra heilagra messu og við tekur allra sálna messa. Á þessum dögum minnumst við ástvina sem gengnir…

Listen to the Message Til þín sem átt um sárt að bindaHalda áfram

Drengurinn sem vildi líkjast vinum sínum
Hugvekja

Drengurinn sem vildi líkjast vinum sínum

Birt þann22. október, 202226. desember, 2022

Már Elísson, þjónustufulltrúi Félags húseigenda á Spáni, sagði mér nýlega fallega sögu af afadrengnum sínum sem býr í Noregi. Hann spilaði fótbolta með…

Listen to the Message Drengurinn sem vildi líkjast vinum sínumHalda áfram

Eldri borgarar undir suðrænni sól
Hugvekja

Eldri borgarar undir suðrænni sól

Birt þann25. september, 202226. desember, 2022

Ég hallaði mér út um gluggann og horfði upp eftir þröngri götunni iðandi af lífi. Ég var stödd í gömlu hverfi í Barcelona. Það var að nálgast síestu og konurnar farnar að kaupa í matinn. Karlarnir stóðu á götuhornum og…

Listen to the Message Eldri borgarar undir suðrænni sólHalda áfram

Luther - Íslenskur söfnuður á Spáni

Kennitala: 670122-0770

Banki: 0325-26-002515

Prestur Alicante: +34 602 69 63 93

Prestur Gran Canaria: +354 858 7282

Viðburðir

  • Viðburðir framundan
  • Messur til vors 2024
  • Fermingarfræðsla

Gagnlegir hlekkir

  • Um söfnuðinn
  • Markmið
  • Samþykktir
  • Prestar og stjórn
  • Um presta og djákna
  • Hugvekjur
  • Hafa samband

Já, ég vil skrá mig í söfnuðinn á Spáni

Skráning

© 2025 LUTHER - Íslenskur söfnuður á Spáni

  • Forsíða
  • Hugvekjur
  • Viðburðir
  • Söfnuðurinn
    • Samþykktir
    • Prestar
    • Stjórn
    • Varastjórn
    • Félagsgjald