Þann 4. desember verður jóla- og aðventuguðsþjónusta á vegum íslenska safnaðarins á Spáni. Við leitum að fólki sem getur stutt við almennan safnaðarsöng. Einungis þekktir jóla og aðventusálmar verða sungnir. Það verður ekki sungið í röddum og hver og einn getur sungið með sínu nefi. Þeir sem vilja vera með eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Ragnheiði Karítas á se*********@***il.com.
Svipaðar færslur
DUO ISNORD DAGSKRÁ
Birt þannTónleikar Duo Isnord, Fjórar hendur yfir hafið.
DAGSKRÁ TÓNLEIKANNA ÞANN 9. 3. Í SÆNSKU KIRKJUNNI KL. 18:00
MESSA OG HEIMSÓKN
Birt þannUngmennaskipti. Þau ungmenni sem hafa áhuga á að fara til Íslands geta skráð sig núna.
MESSUFALL… OG GOSPELMESSA!
Birt þannMESSUFALL… OG GOSPELMESSA! Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verðum við að fresta messunni sem átti að vera sunnudaginn 29.10. Gospel messa verður í staðinn miðvikudaginn…
Messur til vors 2024
Birt þannMessur og kóræfingar verða í Sænsku kirkjunni í Torrevieja að Jardin del mar III 1A, 03184 Messur 2023 Pálmasunnudagur 2. apríl Fermingamessa kl….
FJÓRAR HENDUR YFIR HAFIÐ
Birt þannLaugardaginn 9. mars kl 18:00, býður LUTHER – íslenski söfnuðurinn á Spáni í samstarfi við sænsku kirkjuna, upp á tónleika í sænsku kirkjunni í Torrevieja. Jónína Erna Arnardóttir og Morten Fagerli fara með okkur í ferðalag um farvötn Norðurlanda með tónlist sinni. Enginn aðgangseyrir. Hugvekja. Hægt verður að kaupa hressingu á vægu verði frá kl. 17.30.
