Þann 4. desember verður jóla- og aðventuguðsþjónusta á vegum íslenska safnaðarins á Spáni. Við leitum að fólki sem getur stutt við almennan safnaðarsöng. Einungis þekktir jóla og aðventusálmar verða sungnir. Það verður ekki sungið í röddum og hver og einn getur sungið með sínu nefi. Þeir sem vilja vera með eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Ragnheiði Karítas á se*********@gm***.com .
Svipaðar færslur
Jóla- og aðventuguðsþjónusta
Birt þann
Við fögnum eins árs afmæli safnaðarins með jóla- og aðventuguðsþjónustu sunnudaginn 4. desember 2022 í nýbyggðu Sænsku kirkjunni í Torrevieja
Söngæfingar verða 23.3. og 30.3. 2023
Birt þann
Söngæfingar verða 23.3. og 30.3. 2023. Allir velkomnir til að syngja með okkur.
HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA
Birt þann
Hátíðarguðsþjónusta á þrettándanum þann 6. janúar í sænsku kirkjunni í Torrevieja kl. 15:00.
Minningastund og aðalfundur
Birt þann
Fermingarguðsþjónusta
Birt þann
PÁLMASUNNUDAGUR 2. APRÍL KL 15:00
FERMINGARGUÐSÞJÓNUSTA
VERÐUR Í SÆNSKU KIRKJUNNI Í TORREVIEJA
Íslensku börnin á Spáni
Birt þann
Íslensku börnin á Spáni eru velkomin í barna- og unglingastarf sunnudaginn 4. desember kl. 13:00.Jóla- og aðventuguðsþjónusta íslenska safnaðarins á Spáni verður sama…