Marteinn Lúther og siðbótin er líka til sem rafbók fyrir iPad spjaldtölvur.
Hægt er að sækja bókina án endurgjalds í iBooks bókabúðum um allan heim nema á Íslandi. Ef þú ert með aðgang að iBooks í erlendum verslunum mælum við með því að þú sækir bókina þar því þá færðu sjálfkrafa allar viðbætur og uppfærslur.
Einnig er hægt að sækja bókina hér á vefnum.
Póstlisti fyrir uppfærslur
Við hvetjum alla lesendur bókarinnar til að skrá netfangið sitt á póstlista luther.is. Við sendum skeyti á listann þegar nýir kaflar eru settir á vefinn og þegar rafbókin er uppfærð.